8.bekkjarferð 105 // 105’s 8th grade trip

 í flokknum: 105

Í byrjun október fór 105 í sína fyrstu 8.bekkjarferð en stefnt er að því að gera þetta að hefð hjá okkur. Í þetta skiptið var ákveðið að fara í Bláfjöll með hópinn þar sem að við gistum í eina nótt. Þar náðu unglingarnir að koma sér vel fyrir og hafa það huggulegt áður en að dagskráin hófst. Á dagskrá þetta kvöldið voru afmælisleikar, en þar var keppt í allskonar leikjum sem að eiga sér yfirleitt stað í barnaafmælum t.d. stoppdans og kókosbolluát. Eftir það tók við frjáls tími og bauðst þá krökkunum meðal annars að búa til brjóstsykur. Ferðin gekk gríðarlega vel og erum við spennt að halda áfram með þessa hefð.

 

//

 

In the start of October 105 went to it’s first 8th grade trip but the goal is to make it a tradition. This time we decided to go to Bláfjöll with the group where we spent one night. When we arrived the teenagers were able to get comfortable before the scheduled program started. The program stood of a so called “Birthdaylympics” were the teenagers competed in games that are customed to children’s birthday parties fx. freeze-dance and fast eating contest. After that the teens had some free time where they could fx. make hard candy. The trip was a real success and are we excited to carry on with this tradition.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt