Nýsköpun og framsækni í Tjörninni – Úthlutun þróunarstyrks skóla- og frístundasviðs 2018

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum í dag að veita 45 þróunarverkefnum í skóla- og frístundastarfi styrki fyrir andvirði 40 milljóna króna. Áherslur þróunarstyrkja að þessu voru í [...]

Fjör á sumardaginn fyrsta

Nú er sumarið gengið í garð! Í gær, sumardaginn fyrsta fögnuðum við sumardeginum fyrsta og af því tilefni var skipulögð dagskrá í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla og Tjörninni Frostaskjóli [...]

Sumardagurinn fyrsti

Sumarið er að bresta á! Sumardagurinn fyrsti er núna á fimmtudaginn þann 19.apríl. Ýmislegt skemmtilegt verður í boði í Reykjavík.  Á meðfylgjandi mynd er hægt að skoða hvað verður í boði í [...]

í flokknum: Birta á forsíðu
Ritað þann

Skóla- og frístundaráð ætlar að verðlauna meistaraverkefni á háskólastigi í leikskólakennara-, grunnskólakennara- og tómstundafræðum sem eru unnin á vettvangi skóla- og frístundastarfs í Reykjavík

Skóla- og frístundaráð ætlar að verðlauna meistaraverkefni á háskólastigi í leikskólakennara-, grunnskólakennara- og tómstundafræðum sem eru unnin á vettvangi skóla- og frístundastarfs í [...]