100og1 opnar dyrnar á ný!

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Við erum himinlifandi að geta fært ykkur gleðifréttir.
100og1 mun opna aftur mánudaginn 4.maí fyrir 10-12 ára starfið og unglingastarfið.  Þá munum við fagna vorinu með útleikjum og auðvitað verður margt í boði innanhúss.
Við munum að sjálfsögðu gæta þess að allt sé hreinsað fyrir notkun og gott aðgengi verður að handþvotti og sótthreinsi.

Opnunartímar munu falla aftur í sama horf og fyrir samkomubann. Bæði fyrir 10-12 ára starfið og unglingastarfið.
Við getum ekki sagt það nógu oft hvað við erum spennt að fá krakkana til okkar aftur!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt